Föstudagur, 9. mars 2007
Koltvíoxíð
Var að rekast á merkilega síðu á vegum Channel 4. Þar er haldið því fram að hlýnun jarðar sé náttúrulegt fyrirbrigði þar sem manngert koltvíoxíð er aðeins lítill hluti þess koltvíoxíð sem fer í lofthjúpin. Helstu sökunautanir af koltvíoxíð (CO2) mengun eru Eldfjalla- og hverasvæði, dýr, og rotnandi plöntur. Það síðast nefnda er eitthvað fyrir þá sem eru með moldugerð í bakgarðinum hjá sér.
En nóg í bili. Skoðið endilega þessa síðu: "The Great Global warming Swindle"
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni, Vefurinn | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Tenglar
Merkilegt
- Alcan Ísland (ISAL)
- Straumsvík.is Upplýsingarsíða Alcans
- Hagur Hafnarfjarðar Hallelúja
- straumsvik.net Alvöru málefnaleg umræða um stækkun álversins (ólíkt sól í straumi)
Mínar síður
- Flickr síðan mín Betri myndir
- Myndirnar mínar Myndasíða
- Minn Sirkus Minn Sirkus
- My Space MySpace síðan mín
Fyndið
- Dilbert Alltaf góður
- Arthúr
- Garfield
- Explosm.net
- Collegehumor.com
- 69.is
- Humor.is
- B2.is
Bloggarar
Aðrir bloggarar
- Skíthælarnir Sori landsins
- Hljómsveitin Pan Pan
- Mattinn Hnakkadrusla
- Perla the smallest one LÍTIL!
- Jonni the small one Sá er lítill
- Árni the Ice Viking Stolt Íslands
- Óhappabloggið (Alli) Artí fartí
- Don Vito Corleone (Victor) Rassálfur og Módel
- The Flottest Litla systa ásamt vinkonu.
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
Færsluflokkar
Bækur
Bækur
-
Mark Winegardner: Mario Puzo's The Godfather The Lost Years (ISBN: 0 09 946547 7)
Góð bók um hvað gerðist hjá Corleone fjölskyldunni fyrir og á milli myndanna
*****
Athugasemdir
http://www.dalkvist.blog.is/blog/dalkvist/entry/142605/
Jóhanna Fríða Dalkvist, 9.3.2007 kl. 20:32
Sæll nafni
Ég sá líka þessa mynd The Great Global Warming Swindle. Það er líka hægt að sjá hana beint á þessum tengli http://video.google.com/videoplay?docid=-4520665474899458831
Þar er því líka haldið blákalt fram að aukning á koltvíoxíði í andrúmsloftinu sé AFLEIÐING en ekki ORSÖK af hlýrra andrúmslofti.
Ég bíð spenntur eftir að heyra hvað spekingar hafa um málið að segja.
Jón Bragi (IP-tala skráð) 19.3.2007 kl. 21:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.