Koltvíoxíð

Var að rekast á merkilega síðu á vegum Channel 4. Þar er haldið því fram að hlýnun jarðar sé náttúrulegt fyrirbrigði þar sem manngert koltvíoxíð er aðeins lítill hluti þess koltvíoxíð sem fer í lofthjúpin. Helstu sökunautanir af koltvíoxíð (CO2) mengun eru Eldfjalla- og hverasvæði, dýr, og rotnandi plöntur. Það síðast nefnda er eitthvað fyrir þá sem eru með moldugerð í bakgarðinum hjá sér.

En nóg í bili. Skoðið endilega þessa síðu:  "The Great Global warming Swindle"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

2 identicon

Sæll nafni

Ég sá líka þessa mynd The Great Global Warming Swindle. Það er líka hægt að sjá hana beint á þessum tengli http://video.google.com/videoplay?docid=-4520665474899458831

Þar er því líka haldið blákalt fram að aukning á koltvíoxíði í andrúmsloftinu sé AFLEIÐING en ekki ORSÖK af hlýrra andrúmslofti.

Ég bíð spenntur eftir að heyra hvað spekingar hafa um málið að segja.

Jón Bragi (IP-tala skráð) 19.3.2007 kl. 21:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband