Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2007

Kominn tími til.

Manuel Noriega leiddi hćgri sinnađa byltingu ásamt Contra morđsveitunum (međ hjálp frá CIA og US. navy Seals) gegn réttkjörinni vinstri stjórn sem höfđu sett töfraorđin Ţjóđnýting á stefnuskrá sína. En ađ sjálfsögđu hélt Reagan í ţá bandarísku hefđ ađ hjálpa hćgri öflum gegn upprisu lýđrćđis í Suđur- og Miđ-Ameríku.

Reagan lét einu sinni hafa ţađ eftir sér ađ Noriega vćri "fínn gaur" en hann sagđi ţađ sama um hvíta minnihlutastjórnina í Suđur Afríku.

Noriega ásamt contra stjórnađi međ harđri hendi og létu margir lífiđ í hans stjórnartíđ. Hann var líka yfir einum stćrsta eiturlyfjahring seinni tíma og starfađi undir vernd Reagan stjórnarinnar.


mbl.is Stjórnvöld í Panama óska eftir framsali Noriega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband