Þriðjudagur, 3. janúar 2006
HO Ho Ho GLeðilegt nýtt ár allir saman!!!
Ég vil byrja þennan pistil á að óska öllum gleðilegs nýs árs og þakkir fyrir það gamla. Jólin eru búin og nú er kominn tími á að rifja upp hvað hefur verið að gerast að undanförnu.
- Kallinn fékk frekar lítið af jólagjöfum en hér er upptalning:
- Frá mömmu og pabba fékk ég Billy hillu frá IKEA... mér vantaði eitthvað undir DVD myndirnar mínar.
- Frá systur minni fékk ég Forðist okkur eftir Hugleik Dagson og nýja KoRn diskinn.
- Frá afa fékk ég bókina Argóarflísin eftir SJÓN.
- Frá Ömmu fékk ég bók um 1000 skrýtna hluti sem hafa verið hannaðir og bol úr dogma.
- Kallinn fór í Jólahlaðborð Rannsóknarstofu ALCAN... sem var mjög fínt... mar sá hvað mar má búast við af sumarstelpum (arr)
- Afturljósin á bílnum minum eru biluð... fer með bílinn í viðgerð á morgun... vesen
- Búið að vera lítið af æfingum að undanförnu og kallinn skrópaði á fyrstu æfingu ársins
SIN CERE
Sóða-Nonninn
Sóða-Nonninn
Breytt 9.4.2006 kl. 16:57 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning