Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2005
Föstudagur, 12. ágúst 2005
Stjörnudýrkun og fótbolti!!!
Það var sú tíð að heimsfrægt fólk gat lappað um í miðbæ Reykjarvíkur eða Kringlunni án þess að fólk bæri kennsl á það eða fólk kom fram við það eins og annað fólk... þar að segja hunsaði það. En nú er tíðin önnur... þökk sé svokölluðum slúðurtímaritum þá heldur fólk að það sé rosalega merkilegt vegna þess að það sér Sean Connery á stigagangi í einhverju hótelinu eða Kiefer Sutherland á djamminu... (vinur minn sá bróður Vin Diesels á prikinu fyrir stuttu).
Þetta byrjaði allt rólega, Gaurinn sem var með Ísland í dag spurði John Travolta "Há dú jú læk æsland?" áður en diskósveinninn komst útúr flugvélinni... síðan fór séð og heyrt að setja inn smá glósur um að þessi og þessi hefði verið á djamminu og birtu mynd frá einhverjum sem var á djamminu með myndavél... en nú upp á síðkastið hafa þessir svokölluðu ruslfjölmiðlar (Fréttastofa Stöðvar 2, DV, Hér og Nú, og Séð og Heyrt) gengið fram að þjóðinni með því að henda öllu út sem gæti talist sem siðfræði fréttaritarans... sem leggja allt á sig til þess að leggja líf manna í rúst til þess að svala forvitni einhverra hálfvita sem halda að líf einhvers sem er frægur kemur sér við.
Og nú fótboltinn... mikið var ég sáttur að enski boltinn var tekinn af Skjá 1... núna getur maður horft á almennilega dagskrá án þess að einhver eyðileggin hana með Homma íþrótt (hafið þið tekið eftir hárgreiðslunum). Í staðinn settu þeir boltann á sér stöð... sem er lokuð... og þá fóru hálfvitarnir á Sýn að væla... þeir viltu meina að boltinn væri betur komið fyrir á sinni lokuðu stöð.
Og meðan ég man... þeir hjá SMÁÍS eru hálfvitar sem ætti að gelda svo þeir fjölguðu sér ekki.
Þetta byrjaði allt rólega, Gaurinn sem var með Ísland í dag spurði John Travolta "Há dú jú læk æsland?" áður en diskósveinninn komst útúr flugvélinni... síðan fór séð og heyrt að setja inn smá glósur um að þessi og þessi hefði verið á djamminu og birtu mynd frá einhverjum sem var á djamminu með myndavél... en nú upp á síðkastið hafa þessir svokölluðu ruslfjölmiðlar (Fréttastofa Stöðvar 2, DV, Hér og Nú, og Séð og Heyrt) gengið fram að þjóðinni með því að henda öllu út sem gæti talist sem siðfræði fréttaritarans... sem leggja allt á sig til þess að leggja líf manna í rúst til þess að svala forvitni einhverra hálfvita sem halda að líf einhvers sem er frægur kemur sér við.
Og nú fótboltinn... mikið var ég sáttur að enski boltinn var tekinn af Skjá 1... núna getur maður horft á almennilega dagskrá án þess að einhver eyðileggin hana með Homma íþrótt (hafið þið tekið eftir hárgreiðslunum). Í staðinn settu þeir boltann á sér stöð... sem er lokuð... og þá fóru hálfvitarnir á Sýn að væla... þeir viltu meina að boltinn væri betur komið fyrir á sinni lokuðu stöð.
Og meðan ég man... þeir hjá SMÁÍS eru hálfvitar sem ætti að gelda svo þeir fjölguðu sér ekki.
Sin Cere
Sóða Nonninn
Sóða Nonninn
Breytt 9.4.2006 kl. 16:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 4. ágúst 2005
Jæja!!!
Nú er nú lítið að frétta af kallinum. Ég er nú bara búinn að vera að vinna eins og hestur eða drepast úr leti þess á milli. Kallinn skellti sér þó í brúðkaup á laugardeginum um verslunarmannahelgina þar sem Kristján frændi var að giftast Dagnýju og óska ég þeim til lukku með það.
Kallinn gat ekki djammað þá þar sem ég átti að mæta í vinnu klukkan átta morguninn eftir. En kallinn ætlaði að djamma feitt um sunnudagskveldið... en ekkert varð úr því. Í fyrsta lagi voru Eyjó og Árni að vinna... Viggó í Póllandi og Skari kominn nálægt því að joina AA (búinn að djamma yfir sig). Kallinn skellti sér í staðinn í bíó með Skaranum á The Longest Yard með Adam Sandler sem er endurgerð af snilldarmynd (Breska útgáfan Mean Machine með Vinnie Jones í aðalhlutverki er líka snilld (breskur Cockney húmor))... í stuttu máli sagt myndin var snilld, og innleggið hans Rod Scneider ennþá meiri snilld.
Í svekkelsi yfir djammleysinu ákvað kallinn að prófa kvenútgáfuna af Joy-pill... þannig að kallinn skellti sér í Kringluna og verslaði. Kallinn keypti sér nýjan síma og Converse All-star skó Chuck Taylor style en hönnunin á skónum hefur ekki breyst síðan 1923 og voru þetta fyrstu sérútbúnu skórnir fyrir körfubolta. Það eina sem hefur breyst við þessa skó er verðið... þegar ég var krakki voru þetta ódýrustu skórnir sem maður gat keypt en í dag kosta þeir 7990 krónur og það íslenskar... hafið þið einhvern tíman fengið þá tilfinningu að það sé verið að taka ykkur í þurrt rassgatið.
Kallinn gat ekki djammað þá þar sem ég átti að mæta í vinnu klukkan átta morguninn eftir. En kallinn ætlaði að djamma feitt um sunnudagskveldið... en ekkert varð úr því. Í fyrsta lagi voru Eyjó og Árni að vinna... Viggó í Póllandi og Skari kominn nálægt því að joina AA (búinn að djamma yfir sig). Kallinn skellti sér í staðinn í bíó með Skaranum á The Longest Yard með Adam Sandler sem er endurgerð af snilldarmynd (Breska útgáfan Mean Machine með Vinnie Jones í aðalhlutverki er líka snilld (breskur Cockney húmor))... í stuttu máli sagt myndin var snilld, og innleggið hans Rod Scneider ennþá meiri snilld.
Í svekkelsi yfir djammleysinu ákvað kallinn að prófa kvenútgáfuna af Joy-pill... þannig að kallinn skellti sér í Kringluna og verslaði. Kallinn keypti sér nýjan síma og Converse All-star skó Chuck Taylor style en hönnunin á skónum hefur ekki breyst síðan 1923 og voru þetta fyrstu sérútbúnu skórnir fyrir körfubolta. Það eina sem hefur breyst við þessa skó er verðið... þegar ég var krakki voru þetta ódýrustu skórnir sem maður gat keypt en í dag kosta þeir 7990 krónur og það íslenskar... hafið þið einhvern tíman fengið þá tilfinningu að það sé verið að taka ykkur í þurrt rassgatið.
Sin Cere
Nonni
Nonni
Breytt 9.4.2006 kl. 16:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)