Bloggfærslur mánaðarins, júní 2006

Sumarfrí

beach_tower.jpg
    VUUUHÚÚÚÚÚ!!! Þá er kallinn kominn í sumarfrí og aðeins tíu dagar þangað til að kallinn fer með Eyjó, Viggó, Beatu, Skara og Nayu til Benidorm. Ég á eftir að gera margt áður en maður tekur sig til og fer út. Til dæmis á ég eftir að:
  1. Sækja um nýtt debetkort.
  2. Kaupa sundbuxur (ekki stutta og þrönga boxera eins og Eyjó).
  3. Pakka niður
  4. Kaupa Gjaldeyri
  5. þrífa bílinn
  6. 0g margt fleira
    Er búinn að hitta flestar sumarstelpurnar og eru þær bara mjög fínar. Fínt að hafa svona fólk til þess að sjá um vinnuna fyrir mann meðan maður situr á ströndinni með Pina Colada og nýtur lífsins.
 
SIN CERE
Sóða-Nonninn 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband