Bloggfærslur mánaðarins, júní 2006
Sunnudagur, 4. júní 2006
Sumarfrí
VUUUHÚÚÚÚÚ!!! Þá er kallinn kominn í sumarfrí og aðeins tíu dagar þangað til að kallinn fer með Eyjó, Viggó, Beatu, Skara og Nayu til Benidorm. Ég á eftir að gera margt áður en maður tekur sig til og fer út. Til dæmis á ég eftir að:
- Sækja um nýtt debetkort.
- Kaupa sundbuxur (ekki stutta og þrönga boxera eins og Eyjó).
- Pakka niður
- Kaupa Gjaldeyri
- þrífa bílinn
- 0g margt fleira
Er búinn að hitta flestar sumarstelpurnar og eru þær bara mjög fínar. Fínt að hafa svona fólk til þess að sjá um vinnuna fyrir mann meðan maður situr á ströndinni með Pina Colada og nýtur lífsins.
SIN CERE
Sóða-Nonninn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Tenglar
Merkilegt
- Alcan Ísland (ISAL)
- Straumsvík.is Upplýsingarsíða Alcans
- Hagur Hafnarfjarðar Hallelúja
- straumsvik.net Alvöru málefnaleg umræða um stækkun álversins (ólíkt sól í straumi)
Mínar síður
- Flickr síðan mín Betri myndir
- Myndirnar mínar Myndasíða
- Minn Sirkus Minn Sirkus
- My Space MySpace síðan mín
Fyndið
- Dilbert Alltaf góður
- Arthúr
- Garfield
- Explosm.net
- Collegehumor.com
- 69.is
- Humor.is
- B2.is
Bloggarar
Aðrir bloggarar
- Skíthælarnir Sori landsins
- Hljómsveitin Pan Pan
- Mattinn Hnakkadrusla
- Perla the smallest one LÍTIL!
- Jonni the small one Sá er lítill
- Árni the Ice Viking Stolt Íslands
- Óhappabloggið (Alli) Artí fartí
- Don Vito Corleone (Victor) Rassálfur og Módel
- The Flottest Litla systa ásamt vinkonu.
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
Færsluflokkar
Bækur
Bækur
-
Mark Winegardner: Mario Puzo's The Godfather The Lost Years (ISBN: 0 09 946547 7)
Góð bók um hvað gerðist hjá Corleone fjölskyldunni fyrir og á milli myndanna
*****