Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007

Koltvíoxíð

Var að rekast á merkilega síðu á vegum Channel 4. Þar er haldið því fram að hlýnun jarðar sé náttúrulegt fyrirbrigði þar sem manngert koltvíoxíð er aðeins lítill hluti þess koltvíoxíð sem fer í lofthjúpin. Helstu sökunautanir af koltvíoxíð (CO2) mengun eru Eldfjalla- og hverasvæði, dýr, og rotnandi plöntur. Það síðast nefnda er eitthvað fyrir þá sem eru með moldugerð í bakgarðinum hjá sér.

En nóg í bili. Skoðið endilega þessa síðu:  "The Great Global warming Swindle"


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband