Ljóðrænt Réttlætti???

steweirwin.jpg
    Einn af merkilegri dýralífs sjónvarmönnum heims er nú fallinn frá. Steve Irwin varð frægur fyrir það að hunsa sitt eigið öryggi og stökkva á krókódíla og önnur hættuleg dýr, stundum bara til þess að pirra dýrin. Og yfirleitt fylgti setningin "Ohh Crockey now it's mad" og honum tókst alltaf að hljóma eins og hann væri hissa.
    Irwin komst einnig í fréttirnar fyrir stuttu þegar hann var að fæða krókódíl í dýragarðinum sínum og hélt á barninu sínu í annarri hendinni á meðan.
   Irwin var drepinn af gaddaskötu (Stingray (Disambiguation)), stunginn í hjartað nánar til tekið, þegar hann var við köfun.
     Svo hvað getið þið lært af þessu krakkar míni... það er alltílagi að stökkva krókódíla en ekki leika við gaddaskötur.
    Sama hvað ykkur fannst um Steve Irwin þá verður hans sárt saknað. Discovery verður ekki eins án hans (eða var það National Geographic).
 
SIN CERE
Sóða-Nonninn 

mbl.is Ástralski „krókódílaveiðarinn“ lést eftir stungu frá gaddaskötu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband