Júróvisíón pt2. (hversu vitlaus erum við)

    Já sagði ég ekki. Ísland komst ekki einu sinni í aðal keppnina. Og en einu sinni hafði íslenska þjóðin gert sér vonir um að vinna þessa heilalausu popp keppni... eins og það sé einhver heiður að geta samið heilalaust og ömurlegt popplag sem vinnur þessa ógeðslegu keppni.
    Og en hlustuðu gerðu Íslendingar sér vonir um að Selma myndi sigra vegna þess að veðbankar spáðu henni sigri... shit... er ég sá eini á Íslandi sem geri mér grein fyrir því að veðbankar græða á fólki sem tapar veðmálum... hvers vegna ættu þeir að gefa spilasjúklingum tips um hverjir séu sigurvænlegastir, WAKE UP PEOPLE AND SMELL THE COFFEE FOR CHRIST SHAKE!!!0
    Og síðan greinin í DV þar sem fyrirsögnin var hvort fötin hennar Selmu gætu kostað Ísland sigurinn... höfum við virkilega sokkið svona lágt að halda að föt geti eyðilagt fyrir manni í SÖNGVAKEPPNI... allavega tókst DV að koma af stað umræðu sem snerist ekki um hvað þeir væru óheiðarlegir og lélegir fréttaritarar.
    Þeir sem sjá um að velja lag fyrir Ísland í júróvisíón ættu að taka þessu sem ábendingu um að vera frumlegri á næsta ári og senda Botnleðju út eins og þeir hefðu átt að gera fyrir tveim árum... ég meina gaurinn sem sér um júró-planið á Íslandi sér um Mósaík... maður hefði nú ætlað að hann hefði geta verið meira frumlegur en þetta.

Sin Cere
Nonni

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það er skrifað christ sake ekki christ shake.. seinast þegar ég vissi þá vann guð ekki í ísbúð

... (IP-tala skráð) 20.5.2005 kl. 13:13

2 identicon

Hverjum er svosem ekki skítsama!!

Nonni "JohnnyG" (IP-tala skráð) 20.5.2005 kl. 15:52

3 identicon

vá hvað þú ert pirraðu yfir einhverju sem skiptir ngu máli.. það mætti halda að þú hefðir reynt að komast að sem söngvari en verið hafnað...

bara ég (IP-tala skráð) 20.5.2005 kl. 16:13

4 identicon

Nei reyndar ekki... bara þoli ekki hvað Íslendingar taka þessa heimskulegu keppni alvarlega... en ekki nógu alvarlega til þess að gera eitthvað frumlegt.

Nonni "JohnnyG" (IP-tala skráð) 20.5.2005 kl. 16:16

5 identicon

Kristinlegur Sjeikur!

Annars var Birgitta kosinn yfir Botnleðju.. ;)

J32 (IP-tala skráð) 20.5.2005 kl. 20:19

6 identicon

sko það er staðreynd að íslendingar blása upp alla litla hluti.... það er bara okkar sem ekki erum uppveðruð að leiða það hjá okkur og hlæja svo að þeim þegar það misheppnast hjá þeim.. það gerði ég!!! og fannst það mjög gaman... ;)

bara ég (IP-tala skráð) 20.5.2005 kl. 22:09

7 identicon

Ég hló nú líka. Og ég veit að Birgitta var kosinn á sínum tíma og ég vona að það hafi bara verið mistök hjá meirihluta þjóðarinnar að kjósa hana... Botnleðja hefði með réttu átt að fara!!

Nonni "JohnnyG" (IP-tala skráð) 20.5.2005 kl. 22:19

8 identicon

hvenær á Ísland eftir að vinna eitthvað ?? Held að Selma hefði komist áfram ef hún hefði slept þessum dönsurum sem veltu sér upp úr gólfinu o.fl....

me (IP-tala skráð) 20.5.2005 kl. 23:27

9 identicon

Það þarf að benda á nokkra hluti hérna, í fyrsta, ef þú hundsar stafsetningarvillurnar, og tilfinningarorðin, þá stendur ekki uppi neitt nema e-ð andskotans þvaður, því er þetta heilalaust þvaður. Í öðru lagi þá hefði Botnleðja aldrei unnið Eurovision, þið þurfið að sætta ykkur við það að þetta er popp-söngvakeppni og einnig er söngvari Botnleðju alveg rammfalskur.
Þegar við lentum í síðasta sæti með skömminni (Angel) þá munið þið kannski hvað gerðist, þá kenndum við dönsurunum um.
Í ár vorum við í fyrsta skipti með lag í molltóntegund, ekki var þetta frábært lag, og nokkuð mikil eftirherma, en það var betra en Austur-Evrópu löndin sem komust áfram. Því er keppnin unnin með klíkuskap og pólitík.
Auðvitað viljum við vinna þessa keppni, það er bæði það að við erum metnaðarfull þjóð og að við höfum aldrei unnið.
Þetta er samt enginn heimsendir

Eru þið viti ykkar fjær? (IP-tala skráð) 21.5.2005 kl. 00:11

10 identicon

auðvitað vilja allir vinna það sem þeir taka þátt í!! Eða nei!! Förum í þessa keppni til að tapa.. hljómar það ekki ágætlega ? þetta er ágæt keppni fyrir utan það að það eru svona mesta lagi 2-3 góð lög af öllum þessum fjölda. Og jú það er mikið rétt hjá þér "eru þið viti ykkar fjær" að þessi keppni er eingöngu unnin með klíkuskap og pólitík!!

Philip Hansen Anselmo (IP-tala skráð) 21.5.2005 kl. 16:26

11 identicon

langar einhverjum í alvöru að vinna þessa glötuðu keppni?
Mæli með því að senda eikkað djók sem allavega er hægt að hlægja að!!

eikker (IP-tala skráð) 21.5.2005 kl. 16:57

12 identicon

Evrovison er bull shit. Þettar einsog fram hefur komið heilalaus vinsælda keppni.

Utanað komandi (IP-tala skráð) 21.5.2005 kl. 19:32

13 identicon

Hvað eruð þið að reyna að meika.. Poppkeppni hvað?? Þetta er söngvakeppni. Það má senda hvers kyns lög í þessa keppni. En ég er allfarið á móti því a ísland taki þátt í þessu bulli. Því eins við erum þá erum við ð deyja úr minnimáttarkennd og erum þess vegna alltaf að reyna að vinna eurovision. En málið er að við höfum ekki efni á að halda svona keppni.. Svo ég er ekki að meika að fara borga meiri skatta af mínum launum fyrir þær sakir að Ísland vann skítakeppni eins og eurovision keppnin er.. ÞESSI KEPPNI ER BARA FYRIR HOMMA OG KOMMÚNISTA

mu (IP-tala skráð) 21.5.2005 kl. 23:22

14 identicon

eins og talað út úr mínum munni

eikker (IP-tala skráð) 22.5.2005 kl. 14:05

15 identicon

AMEN!!

Nonni "JohnnyG" (IP-tala skráð) 22.5.2005 kl. 23:40

16 identicon

afhverju er ekki haft ennþá forkeppna hérna á íslandi þar sem þjóðin fær að kjósa lagið sem fer að keppna í þessari keppni... það hefur yfir leitt verið betra

ása (IP-tala skráð) 23.5.2005 kl. 19:04

17 identicon

Rólegna æsing í fyrsta lagi.... ef þetta er svona ömurlega keppni hvers vegna í ands.... eruð þið þá að horfa á hana og hvað þá skipta ykkur af henni getið þið ekki bara leyft öðrum að njóta sem finnst þetta skemmtileg í alvörunni ég meina ég hef aldrei skilið það að fólk sé að horfa á eitthvað sem þeim finnst ekki einu sinni skemmtilegt.... Svo í öðru lagi að þótt við myndum vinna þessa keppni þá myndum við aldrei halda keppnina það er einfaldlega of dýrt og við getum þá bara fengið eitthvað annað land til að halda hana fyrir okkur eins og t.d Sviss sem að bauðst fúslega til að taka á móti keppnini ef einher myndi vinna sem gæti ekki haldið hana. Og svo hvað er þetta með Botleðju það tönglast allir á að við ættum að senda hana vegna þess að t.d. Noregur komst áfram með rokklag en ég skil ekkert í fólki að vera líka Norskalaginu við Botleðju... Botnleðja er ekkert nema skíta band sem ætti ekki að vera til og ef Ísland myndi senda hana í eurovision þá myndi ég flytja af landinu og breyta um nafn þannig að engin myndi átta sig á því að ég væri frá Íslandi!!!!!!

hvaða hvaða... (IP-tala skráð) 24.5.2005 kl. 03:13

18 identicon

Þú ert skítaband! Botnleða er frábær sveit og söngvarinn er æði! þú skalt bara skoppast til Sviss og vera þar! allavega í ár! og ef svo ólíklega vildi til að við myndum vinna þá myndum við finna aðferð til að halda þessa keppni því að ´við höfum ætlað að vinna hana síðan að gleðibankinn var sendur!!!

hei hie (IP-tala skráð) 24.5.2005 kl. 03:23

19 identicon

mér finnst að við ættum að senda love gúru:) hann er asnalegur, það virðist það sem þarf.. e-ð öðruvísi, eina ástæðan fyrir því að molóvía komst áfram var útaf ömmunni

Ella (IP-tala skráð) 28.5.2005 kl. 00:08

20 identicon

voðalega er vinsælt að commenta hérna svo að ég geri það bara líka veit ekkert hvað maður á að skrifa svo að ég segi bara Voðalega er langt síðan að þú bloggaðir, farðu nú að blogga svo að maður geti commentað að viti:D

Svarta Perlan (IP-tala skráð) 17.6.2005 kl. 02:01

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og níu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband