Vonbrigði

    Fékk loksins svar frá Listaháskólanum. Svarið var því miður neikvætt, ég komst ekki inní háskólann. Í fyrstu var það mjög svekkjandi og er enn þar sem ég hef sex ára framhaldsnám að baki sem allt var miðað útfrá að komast í arkitekta skóla og þá sérstaklega Listaháskólann.
    En ég læt þetta ekki stöðva mig. Ég ætla einfaldlega að sækja aftur um á næsta ári og í milli tíðinni reyna að fá vinnu hjá Arkitekta stofu við að setja teikningar inní AutoCad og til þess að fá meðmæli fyrir næsta ár. Einnig ætla ég að sækja um í fleiri háskóla en ég gerði núna en ég sótti bara um í Listaháskólann í ár.
    Vonandi gengur þetta að ári, því að ég vil ekki láta síðustu sex ár fara í vaskinn. Þetta er eitthvað sem ég er búinn að einblína á síðan ég var krakki.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þá er bara að þrífa undan forhúðinni og veiða sér mongolíta með loforðum um himnaríki og nammi

ljótfríður (IP-tala skráð) 16.5.2005 kl. 09:46

2 identicon

Say what???

Nonni "JohnnyG" (IP-tala skráð) 18.5.2005 kl. 14:38

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og fjórtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband