Miđvikudagur, 11. maí 2005
Vonbrigđi
Fékk loksins svar frá Listaháskólanum. Svariđ var ţví miđur neikvćtt, ég komst ekki inní háskólann. Í fyrstu var ţađ mjög svekkjandi og er enn ţar sem ég hef sex ára framhaldsnám ađ baki sem allt var miđađ útfrá ađ komast í arkitekta skóla og ţá sérstaklega Listaháskólann.
En ég lćt ţetta ekki stöđva mig. Ég ćtla einfaldlega ađ sćkja aftur um á nćsta ári og í milli tíđinni reyna ađ fá vinnu hjá Arkitekta stofu viđ ađ setja teikningar inní AutoCad og til ţess ađ fá međmćli fyrir nćsta ár. Einnig ćtla ég ađ sćkja um í fleiri háskóla en ég gerđi núna en ég sótti bara um í Listaháskólann í ár.
Vonandi gengur ţetta ađ ári, ţví ađ ég vil ekki láta síđustu sex ár fara í vaskinn. Ţetta er eitthvađ sem ég er búinn ađ einblína á síđan ég var krakki.
En ég lćt ţetta ekki stöđva mig. Ég ćtla einfaldlega ađ sćkja aftur um á nćsta ári og í milli tíđinni reyna ađ fá vinnu hjá Arkitekta stofu viđ ađ setja teikningar inní AutoCad og til ţess ađ fá međmćli fyrir nćsta ár. Einnig ćtla ég ađ sćkja um í fleiri háskóla en ég gerđi núna en ég sótti bara um í Listaháskólann í ár.
Vonandi gengur ţetta ađ ári, ţví ađ ég vil ekki láta síđustu sex ár fara í vaskinn. Ţetta er eitthvađ sem ég er búinn ađ einblína á síđan ég var krakki.
Breytt 9.4.2006 kl. 16:57 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Tenglar
Merkilegt
- Alcan Ísland (ISAL)
- Straumsvík.is Upplýsingarsíđa Alcans
- Hagur Hafnarfjarðar Hallelúja
- straumsvik.net Alvöru málefnaleg umrćđa um stćkkun álversins (ólíkt sól í straumi)
Mínar síđur
- Flickr síðan mín Betri myndir
- Myndirnar mínar Myndasíđa
- Minn Sirkus Minn Sirkus
- My Space MySpace síđan mín
Fyndiđ
- Dilbert Alltaf góđur
- Arthúr
- Garfield
- Explosm.net
- Collegehumor.com
- 69.is
- Humor.is
- B2.is
Bloggarar
Ađrir bloggarar
- Skíthælarnir Sori landsins
- Hljómsveitin Pan Pan
- Mattinn Hnakkadrusla
- Perla the smallest one LÍTIL!
- Jonni the small one Sá er lítill
- Árni the Ice Viking Stolt Íslands
- Óhappabloggið (Alli) Artí fartí
- Don Vito Corleone (Victor) Rassálfur og Módel
- The Flottest Litla systa ásamt vinkonu.
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri fćrslur
Fćrsluflokkar
Bćkur
Bćkur
-
Mark Winegardner: Mario Puzo's The Godfather The Lost Years (ISBN: 0 09 946547 7)
Góđ bók um hvađ gerđist hjá Corleone fjölskyldunni fyrir og á milli myndanna
*****
Athugasemdir
ţá er bara ađ ţrífa undan forhúđinni og veiđa sér mongolíta međ loforđum um himnaríki og nammi
ljótfríđur (IP-tala skráđ) 16.5.2005 kl. 09:46
Say what???
Nonni "JohnnyG" (IP-tala skráđ) 18.5.2005 kl. 14:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning